Fréttasafn

11. september 2017

Barnabætur

Á Íslandi hefur barnabótakerfið fremur einkenni fátæktarstyrks og það er yfirlýst markmið ríkisstjórnarinnar að ganga enn lengra í þeim efnum.

08. september 2017

Bónus oftast með lægsta verðið

Iceland Engihjalla var oftast með hæsta verðið eða í 40 tilvikum og Hagkaup Skeifunni þar á eftir með hæsta verð í 13 tilvikum.

06. september 2017

Af hverju borga ég í stéttarfélag?

Lýðræðis- og stjórnmálahátíðin Fundur Fólksins fer fram dagana 8. og 9. september í Hofi á Akureyri. ASÍ mun taka þar þátt.

06. september 2017

Hefur þú misst af fjarfundi?

Hefur þú misst ef fjarfundarerindi sem gæti gagnast þér? Eða fræðslumyndböndum um réttindi á vinnumarkaði?

06. september 2017

Aldrei eins margir í þjónustu VIRK

Til VIRK leitar nú stærri hópur með flóknari vanda en áður en yfir 70% þeirra hafa ekki starfsgetu vegna andlegra sjúkdóma eða stoðkerfisvandamála.

05. september 2017

Ónýtt vaxtabótakerfi

Rannsókn hagdeildar ASÍ sýnir að sílækkandi hlutfall heimila með húsnæðislán á nú rétt á vaxtabótum.

Fréttasafn