Fréttasafn

19. maí 2017

Iceland oftast með hæsta verðið

Verðmunur á rauðum eplum reyndist 139% í verðkönnun ASÍ á matvöru sem gerð var í átta verslunum miðvikudaginn 17. maí.

17. maí 2017

Stýrivextir lækka í 4,75%

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka stýrivexti um 0,25 prósent. Eftir lækkun verða stýrivextir 4,75 prósent.

Fréttasafn