Fréttasafn

11. apríl 2017

Endurskoðuð hagspá ASÍ 2017-2019

ASÍ spáir áframhaldandi kröftugum hagvexti á þessu ári og að uppsveiflan sé í hámarki. Ákveðin hættumerki eru til staðar og óvissa hefur aukist frá síðustu spá hagdeildar ASÍ.

08. apríl 2017

ASÍ sendir samúðarkveðjur til Svíþjóðar

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ hefur sent fulltrúum stærstu samtaka launamanna í Svíþjóð samúðarkveðjur vegna hryðjuverksins í miðborg Stokkhólms í gær.

Fréttasafn