Fréttasafn

31. október 2017

Menntun og færni á vinnumarkaði

ASÍ, VMST, Hagstofa Íslands og SA standa fyrir ráðstefnu 9. nóvember næstkomandi. Erlendir sérfræðingar í fremstu röð í færnispám fara yfir þær aðferðir sem beitt er í heimalöndum þeirra og annarsstaðar í Evrópu.

26. október 2017

Ný hagspá ASÍ - toppi hagsveiflunnar er náð

Eftir kraftmikinn hagvöxt undanfarinna ára sýnir hagkerfið merki um að hægja muni á umsvifum á árunum 2017–2019. Íslenskt efnahagslíf hefur því náð toppi hagsveiflunnar.

25. október 2017

Ávarp forseta ASÍ á formannafundi 2017

Þó það sé í mínum huga ekki nokkur vafi á því að hreyfingin er sterkari sameinuð, er það mín niðurstaða að ekki sé að óbreyttu forsenda fyrir breiðfylkingu í komandi viðræðum við atvinnurekendur.

24. október 2017

Konur vinna ókeypis eftir kl. 14:48 í dag

Í dag er 24. október 2017, en konur á Íslandi gengu fyrst út þann dag árið 1975 til að mótmæla mun á kjörum kvenna og karla, undir yfirskriftinni Kvennafrí.

20. október 2017

Um  lækkun tryggingagjalds

Verkalýðshreyfingin er algerlega á móti því að skerða réttindi í þessum sjóðum til þess að rýma til fyrir lækkun iðgjaldsins.

19. október 2017

Formannafundur ASÍ 25. október

Formannafundir eru haldnir þau ár sem þing Alþýðusambandsins eru ekki, en þau eru haldin annað hvert ár og var það síðasta í fyrra.

Fréttasafn