Fréttasafn

30. janúar 2017

Saga ASÍ á rafrænt form

Alþýðusamband Íslands og hugbúnaðarfyrirtækið Kosmos og kaos hafa undirritað samning um að Kosmos og kaos komi sögu ASÍ á rafrænt form þannig að hún verði aðgengileg almenningi á netinu.

27. janúar 2017

Leiðrétting húsnæðislána jók ójöfnuð

Skýrsla sem fjármála- og efnahagsráðherra lagði fyrir Alþingi í síðustu viku staðfestir í raun flestar þær áhyggjur sem uppi voru um fyrirkomulag leiðréttingarinnar.

26. janúar 2017

Innbyggður forsendubrestur í fjárlögum

Síðasta ríkisstjórn skildi eftir sig opna deilu við verkalýðshreyfinguna um nauðsynlegt jafnvægi milli félagslegs- og efnahagslegs stöðugleika.

10. janúar 2017

Nýir starfsmenn ASÍ

Í upphafi árs hófu tveir nýir starfsmenn störf hjá hagdeild Alþýðusambands Íslands.

Fréttasafn