Fréttasafn

22. desember 2017

Gleðileg jól

Alþýðusamband Íslands óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

18. desember 2017

ASÍ styrkir hjálparstarf fyrir jólin

Fjárhæðin rennur til jólaúthlutunnar Hjálparstarfs kirkjunnar sem unnin er í samvinnu við Rauða kross Íslands og Mæðrastyrksnefndir víða um land og Hjálpræðisherinn í höfuðborginni.

12. desember 2017

Gjöf til hjálparsamtaka í Eyjafirði

Átta stéttarfélög í Eyjafirði afhentu í dag Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarfi kirkjunnar, Hjálpræðishernum og Rauða krossinum styrk að upphæð kr. 2.530.000.

Fréttasafn