Fréttasafn

29. september 2016

Miklar hækkanir á raforku

Verð á raforku hefur hækkað hjá öllum orkusölum undanfarið ár. Mest nemur hækkunin ríflega 5%.

28. september 2016

Grænmeti og ávextir hækka í verði

Vörukarfa ASÍ hefur hækkað í verði í sjö verslunum frá því í júní 2016 þar til nú í september, mesta hækkunin 2%, er hjá Iceland.

26. september 2016

Nýkjörin stjórn ASÍ-UNG

Helstu hlutverk ASÍ-UNG eru að kynna ungu fólki á vinnumarkaði réttindi sín og skyldur og starfsemi stéttarfélaganna.

21. september 2016

Fjórða þing ASÍ-UNG

Fjórða þing ASÍ-UNG verður haldið föstudaginn 23. september næstkomandi. Þingið sækja þeir sem eru 35 ára og yngri og eru í aðildarfélögum ASÍ.

17. september 2016

Brotin loforð um þjóðarsamtal

Ákvæðið er afar skýrt og enginn launung á að búvörusamningar gilda til 10 ára og bændur hafa fullt neitunarvald til að hafna þeim breytingum sem samráðshópurinn leggur til.

Fréttasafn