Fréttasafn

25. ágúst 2016

Aukin samkeppni í landbúnaði bætir hag neytenda

Tímabært er að samkeppni aukist með landbúnaðarvörur og að stjórnvöld móti sókndjarfa landbúnaðarstefna með það markmiði að auka framleiðslu, gæði og bæta hag neytenda og bænda.

Fréttasafn