Fréttasafn

08. júlí 2016

Rödd Norðurlanda þarf að heyrast

Eftir hina alþjóðlegu fjármálakreppu síðustu ára hefur orðið æ flóknara að taka mikilvægar ákvarðanir innan vébanda Sameinuðu þjóðanna (SÞ), Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) og annarra alþjóðastofnana.

08. júlí 2016

Fréttabréf hagdeildar ASÍ

Fæðingartíðni aldrei lægri en árið 2015 og könnun um viðhorf leigjenda til húsnæðismarkaðarins.

06. júlí 2016

10/11 hækkaði um 11% milli ára

Vörukarfa ASÍ hefur hækkað um 11% í 10/11 frá því í júní 2015 sem er langtum meira en í öðrum verslunum.

06. júlí 2016

Samstarf um uppbyggingu leiguíbúða

Hafnarfjarðarbær og Alþýðusamband Íslands hafa undirritað viljayfirlýsingu um uppbyggingu 150 leiguíbúða í Hafnarfirði.

Fréttasafn