Fréttasafn

30. júní 2016

Hvenær verður starfsnám að vinnu?

Þetta er því ekkert annað en nútíma þrælahald þar sem ungt fólk er notað í vinnu, gengur í öll störf á hótelum og gistiheimilum, gegn því að fá fæði og húsnæði.

27. júní 2016

Sjómenn gera nýjan kjarasamning

"Að mínu mati eru bókanirnar í samningnum mikils virði einfaldlega vegna þess að útgerðarmenn hafa ekki áður ljáð máls á að tala við okkur um stóru málin."

Fréttasafn