Fréttasafn

20. maí 2016

Nýtt fréttabréf ASÍ komið út (19)

Farið yfir þá annmarka sem ný fjármálaáætlun í ríkisfjármálum felur í sér. Ljóst er að sú stefna sem sett er fram viðheldur þeirri vegferð sem stjórnvöld hafa verið á við að auka misskiptingu.

18. maí 2016

Rödd Norðurlanda þarf að heyrast í G20

Rík hefð er fyrir virkri þátttöku Norðurlanda í alþjóðastofnunum. Þess vegna telja stéttarfélög á Norðurlöndumað ríki Norðurlanda ættu í sameiningu að leita eftir samstarfi við G20.

Fréttasafn