Fréttasafn

31. mars 2016

Jafnréttisráð óskar eftir tilnefningum

Jafnréttisráð óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Jafnréttisráðs fyrir árið 2016. Viðurkenningu geta hlotið þeir sem hafa skarað fram úr eða markað spor á sviði jafnréttismála.

31. mars 2016

Nýtt fréttabréf ASÍ komið út (18)

Í nýju fréttabréfi ASÍ er farið yfir þá erfiðu stöðu sem uppi er á húsnæðismarkaði. Fá eða engin úrræði eru í boði fyrir tekjulágar fjölskyldur.

29. mars 2016

Ársfundur VIRK 5. apríl

Ársfundur VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs verður haldinn þriðjudaginn 5. apríl á Grand Hótel Reykjavík kl. 13.00-15.00.

29. mars 2016

Málþing um örorkulífeyrismál

Landssamtök lífeyrissjóða efna til málþings um örorkulífeyrismál fimmtudaginn 31. mars á Hótel Reykjavík Natura kl. 9:30-13:00.

23. mars 2016

Unga fólkið og lífeyrissjóðirnir

Að hverfa frá því að byggja upp lífeyriskerfi þar sem hver kynslóð safnar fyrir góðri afkomu sinni á efri árum verður tæpast talið skref í þá átt að treysta stöðu ungs fólks á vinnumarkaði og til húsnæðiskaupa.

21. mars 2016

Ekkert svindl - ný vefsíða og myndbönd

Verkefnið er tvískipt, annars vegar beinist það að brotum gagnvart erlendu vinnuafli og hins vegar brotum á ungu fólki en báðir eiga þessir hópar sammerkt að vera illa upplýstir um rétt sinn á vinnumarkaði.

18. mars 2016

Vinningshafar í afmælissamkeppni ASÍ

Í tilefni af 100 ára afmæli Alþýðusambands Íslands var efnt til samkeppni meðal nemenda í 10. bekkjum grunnskóla. Keppnin bar heitið ASÍ 100 ára – réttindabarátta í heila öld.

Fréttasafn