Fréttasafn

29. febrúar 2016

Nýtt fréttabréf ASÍ komið út (17)

Í nýútkomnu fréttabréfi ASÍ fer Gylfi, forseti Alþýðusambandsins, yfir þá leiðu stöðu sem öldrunarþjónustan á Íslandi er komin í.

26. febrúar 2016

Vörukarfan hefur hækkað um 7% hjá 10/11 frá febrúar 2015

Verð á vörukörfu ASÍ hefur hækkað um allt að 7% frá því í febrúar 2015, mest hjá 10/11 en minna hjá Bónus, Krónunni, Iceland og Samkaup-Strax. Á sama tíma lækkar vörukarfan hjá Hagkaupum, Samkaupum-Úrval og Víði.

Fréttasafn