Fréttasafn

28. nóvember 2016

Ályktanir þings Sjómannasambands Íslands

Þingi Sjómannasambands Íslands lauk á föstudag með samþykkt ályktana. Þá var Valmundur Valmundsson endurkjörinn formaður sambandsins án mótframboðs.

18. nóvember 2016

Holur hljómur í gagnrýni Viðskiptaráðs

Viðskiptaráð hefur tekið sér þá stöðu að verja það ósvífna framferði verslunarinnar að stinga ábata af lækkun og afnámi tolla og vörugjalda og styrkingu krónunnar í vasann.

17. nóvember 2016

Nýr forstöðumaður Listasafns ASÍ

Elísabet Gunnarsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Listasafns ASÍ. Elísabet hefur áralanga reynslu af listmiðlun og rekstri listastofnana bæði hér heima og erlendis.

15. nóvember 2016

Sterk króna skilar sér ekki til neytenda

Það kemur mjög á óvart að verð á byggingarvörum hefur hækkað um 1,5% á síðustu tveimur árum þrátt fyrir styrkingu krónunnar og afnám vörugjalda.

Fréttasafn