Fréttasafn

28. október 2016

Ályktanir samþykktar á þingi ASÍ

Á 42. þingi ASÍ fór fram umsvifamikil málefnavinna í mörgum hópum þar sem notast var við svokallað þjóðfundarfyrirkomulag.

26. október 2016

Þingsetningarræða forseta ASÍ

Gylfa Arnbjörnssyni forseta ASÍ var tíðrætt um traustið sem þarf að ríkja milli vinnumarkaðarins og stjórnvalda.

24. október 2016

Kjarajafnrétti STRAX!

Ákvörðunin um að greiða konum lægir laun en karlar fyrir sambærileg störf er tekin í hverri viku á vinnustöðum um allt land.

21. október 2016

ASÍ krefst hækkunar atvinnuleysisbóta

Vegna þess að atvinnuleysi hefur gengið hraðar og meira niður en búist var við hefur sjóðurinn bolmagn til þess að standa undir slíkri hækkun.

21. október 2016

Burt með launamuninn!

Morgunverðarfundur, 24. október 2016. Kynning á tillögum aðgerðahóps stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins um framtíðarstefnu í jafnlaunamálum.

Fréttasafn