Fréttasafn

29. janúar 2016

2,1% Verðbólga í janúar

Um þessar mundir er það lækkun á verði innfluttra vara og mikil lækkun heimsmarkaðsverðs olíu sem heldur verðbólgu niðri.

29. janúar 2016

Breytingar á fasteignagjöldum og útsvari 2016

Útsvarsprósentan er óbreytt frá árinu 2015 hjá 14 sveitafélögum af 15 en Reykjanesbær er með 3,62% álag á útsvarið. Aðeins Vestmannaeyjabær hækkar útsvarið á milli ára.

27. janúar 2016

Til hamingju með afmælið VR

VR, sem er stærsta stéttarfélagið innan ASÍ með um 30 þúsund félagsmenn, fagnar 125 ára afmæli í dag.

27. janúar 2016

Vaxandi spenna á vinnumarkaði

Samkvæmt könnun Gallup er skortur á starfsfólki farinn að gera vart við sig og sjá stjórnendur 400 stærstu fyrirtækja landsins fram á fjölgun starfsfólks á næstu misserum.

22. janúar 2016

Málþing um menntamál – Hvað er að frétta?

Á vettvangi verkalýðshreyfingarinnar hefur rík áhersla verið lögð á að efla samstarf samtaka launafólks, atvinnurekenda, fræðslustofnana og stjórnvalda við uppbyggingu og þróun símenntunar.

21. janúar 2016

Kjarasamningur undirritaður

Það er ánægjuefni að skrifað hefur verið undir nýjan kjarasamning aðildarfélaga Alþýðusambands Íslands við Samtök atvinnulífsins.

21. janúar 2016

Aðgerðir Rio Tinto varhugaverðar

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ bendir á að það sé algjör nýlunda á íslenskum vinnumarkaði að ofan í erfiða kjaradeilu, eins og nú er í gangi hjá ÍSAL, komi einhliða yfirlýsing forstjóra Rio Tinto í heiminum að banna allar launahækkanir í fyrir...

Fréttasafn