Fréttasafn

22. desember 2016

Verðbólgan í desember 1,9%

Athygli vekur að verðlag án húsnæðis lækkaði um 0,1% á árinu en það hefur ekki gerst í meira en hálfa öld.

22. desember 2016

Atvinnuleysi í nóvember mældist 2,4%

Vinnuvikan styttist að jafnaði um 2 stundir við efnahagshrunið en meðalfjöldi vinnustunda var um 42 á viku árið 2007 en er nú 39,9 stundir.

16. desember 2016

Berjumst fyrir óskráð verkafólk í Evrópu

Í ESB er talið að milli 2 og 4 milljónir verkamanna séu í þeirri stöðu að vera hvergi skráðir. Sú staða gerir þá réttlausa í samfélaginu og útsetta fyrir misnotkun af hálfu vinnuveitenda sinna.

Fréttasafn