Fréttasafn

29. september 2015

13. þing ETUC sett – Samstaða er lykillinn að árangri

Þing ETUC hófst í dag með ávörpum gesta. Meðal þeirra sem ávörpuðu þingið voru François Hollande, forseti Frakklands, Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísar og Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB.

29. september 2015

Átak til að stöðva undirboð á vinnumarkaði

VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna - hefur undanfarna mánuði unnið að málum er tengjast starfsmannaleigum og óskráðum erlendum starfsmönnum sem starfa hér á landi.

28. september 2015

13. þing Evrópusambands verkalýðsfélaga í París

13. þing Evrópusambands verkalýðsfélaga (ETUC) verður sett í París á þriðjudagsmorgun og stendur fram á föstudag. Yfirskrift þingsins er „RÉTTLÁTT SAMFÉLAG – góð störf og réttindi launafólks“.

Fréttasafn