Fréttasafn

28. ágúst 2015

Mjólkurvörur hækka mikið í verði á milli ára

Stærstur hluti af þeirri matvöru sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á þann 24. ágúst sl. hefur hækkað í verði frá sambærilegri könnun sem gerð var í byrjun september 2014.

26. ágúst 2015

3,2% atvinnuleysi í júlí

Atvinnuþátttaka hefur aukist jafnt og þétt undanfarin ár og ekki verið hærri yfir sumartímann frá árinu 2008.

19. ágúst 2015

Stýrivextir hækka í 5,5%

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands kynnti í dag hækkun stýrivaxta um 0,5 prósentustig og verða þeir nú 5,5%.

Fréttasafn