Fréttasafn

30. júní 2015

Of algengt að ráðningarsamning vanti

Samkvæmt niðurstöðum könnunar sem ASÍ og SA létu Capacent Gallup framkvæma er 85% launafólks á Íslandi með skriflegan ráðningarsamning eða skriflega staðfesta ráðningu. Á almennum vinnumarkaði er hlutfallið þó aðeins 75%.

26. júní 2015

Verðbólgan 1,5% í júní

Verðbólga er enn undir markmiði Seðlabankans. Vísitala neysluverðs hefur hækkað um 1,5% síðustu tólf mánuði og mælist nú 429,3 stig.

24. júní 2015

6,7% atvinnuleysi í maí

Atvinnuleysi mældist 6,7% í síðasta mánuði samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar. Atvinnuleysi eykst þannig milli mánaða.

22. júní 2015

Iðnaðarmannafélögin undirrituðu nýja kjarasamninga í kvöld

Fé­lög­in sem skrifuðu und­ir kjara­samn­inga við Sam­tök at­vinnu­lífs­ins hjá rík­is­sátta­semj­ara í kvöld voru Fé­lag hársnyrti­sveina, Grafía/​​​FBM, Mat­vís, Rafiðnaðarsam­band Íslands, Samiðn og VM.

22. júní 2015

79% samþykktu kjarasamning Flóabandalagsins

Sigurður Bessason, formaður Eflingar, segir að það geti enginn efast um það að þessi kjarasamningur njóti stuðnings í samfélaginu nú þegar félagsmenn menn stærstu samningsaðila á almenna vinnumarkaðnum með um 60.000 félagsmenn hafa samþykkt sa...

22. júní 2015

Kjarasamningar VR samþykktir

Kjarasamningar VR og atvinnurekenda voru samþykktir með miklum meirihluta atkvæða í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna sem lauk á hádegi í dag, 22. júní 2015.

19. júní 2015

Til hamingju með daginn konur

Í dag, 19. júní, er því fagnað að 100 ár eru liðin síðan íslenskar konur fengu kosningarétt.

Fréttasafn