Fréttasafn

29. maí 2015

Iðnaðarmannafélögin vilja meira

Félög iðnaðarmanna, vilja koma því á framfæri að þau telja kjarasamningana sem undirritaðir voru í dag ekki koma nægjanlega til móts við framlagðar kröfur þeirra.

28. maí 2015

FIFA fær rauða spjaldið

Þessa dagana heldur Norræna verkalýðssambandið, NFS, þing sitt í Köge í Danmörku. Í NFS eru öll helstu heildarsamtök launafólks á Norðurlöndunum og eiga ASÍ og BSRB aðild að samtökunum.

28. maí 2015

ASÍ skorar á KSÍ að sýna samfélagslega ábyrgð

Daginn áður en lögregla handtók nokkra af forsvarsmönnum FIFA vegna meintrar spillingar og mútuþægni skrifaði Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ formanni KSÍ bréf vegna væntanlegs forsetakjör í FIFA.

27. maí 2015

Fiskbúðir hækka vöruverð um 4-10% milli ára

Þær fiskafurðir sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á 20. maí sl. hafa hækkað töluvert í verði frá sambærilegri könnun sem verðlagseftirlitið gerði fyrir ári síðan eða 2. júní 2014. Algengt er að sjá hækkun um 4-10% frá því í fyrra.

26. maí 2015

Megináherslur í drögum að nýjum kjarasamningi

Fundað hefur verið stíft síðustu daga og liggja nú fyrir meginlínur draga að nýjum kjarasamningi sem VR, LÍV, Flóafélögin og StéttVest hafa unnið að með SA síðustu daga.

Fréttasafn