Fréttasafn

30. apríl 2015

Staðreyndir um jöfnuð og ójöfnuð

Í núverandi umræðu um kjaramál hefur kastljósið oftar en ekki beinst að ójöfnuði hér á landi og í hinum vestræna heimi.

29. apríl 2015

1,4% verðbólga í apríl

Vísitala neysluverðs hækkar um 0,14% milli mánaða sem jafngildir 1,4% verðbólgu á ársgrundvelli.

27. apríl 2015

VR og LÍV hefja undirbúning aðgerða

Samningafundur fulltrúa VR og Landssambands ísl. verzlunarmanna annars vegar og Samtaka atvinnulífsins hins vegar hjá ríkissáttasemjara í dag, mánudaginn 27. apríl, var árangurslaus.

27. apríl 2015

Flóabandalagið undirbýr aðgerðir

Á fundi hjá ríkissáttasemjara í morgun 27. apríl lýsti Sigurður Bessason formaður samninganefndar Flóabandalagsins yfir árangurslausum viðræðum við Samtök atvinnulífsins.

27. apríl 2015

Hátíðarhöldin 1. maí (1)

Alþýðusambandi Íslands hafa borist tilkynningar um 1. maí hátíðarhöld í 33 sveitarfélögum á landinu. Þar fyrir utan eru stóru stéttarfélögin í Reykjavík öll með vegleg kaffisamsæti víðsvegar um borgina eftir að útifundinum á Ingólfstorgi líkur...

Fréttasafn