Fréttasafn

31. mars 2015

Fjölmennur fundur um afnám hafta með evru

Á annað hundrað manns mætti á fund um afnám hafta með evru sem haldinn var í húsakynnum KPMG í morgun. Þar var brugðið upp ólíkum sviðsmyndum við afnám hafta.

27. mars 2015

Verðbólgan 1,6% - mikil hækkun milli mánaða

Vísitala neysluverðs hækkar mikið milli mánaða eða um 1,02% frá febrúar. Vísitalan hefur ekki hækkað jafn mikið milli mánaða í tvö ár og er ársverðbólgan nú 1,6%.

26. mars 2015

SGS afturkallar atkvæðagreiðslu um verkfall

Starfsgreinasambandið fundaði í dag um niðurstöðu Félagsdóms frá því í gær þegar dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að boðun verkfalls tæknimanna hjá RÚV væri ólögmæt. Niðurstaða fundar SGS var að afturkalla atkvæðagreiðsluna um verkfall sem ...

25. mars 2015

Verkfallsboðun hjá RÚV dæmd ólögmæt

Félagsdómur hefur dæmt boðun verkfalls verkfalls félagsmanna Rafiðnaðarsambands Íslands í störfum hjá RÚV ólögmæta. Forsendur dómsins eru þær, að þar sem atkvæði félagsmanna þeirra aðildarfélaga RSÍ sem í hlut áttu hafi verið talin sameiginleg...

25. mars 2015

Ný verðkönnun á páskaeggjum – allt að 57% verðmunur

Mesti verðmunur á páskaeggjum reyndist 57% en algengast var að sjá um 30% verðmun á hæsta og lægsta verði páskaeggja í nýrri verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu á þriðjudaginn.

23. mars 2015

Atkvæðagreiðsla um verkfall hafin hjá SGS

Rafræn kosning um verkfall félagsmanna í Starfsgreinasambandi Íslands hófst í morgun en þeir tíu þúsund sem aðgerðirnar munu taka til fá lykilorð sín fyrir kosninguna í pósti í dag og á morgun. Niðurstöður liggja fyrir 31. mars.

18. mars 2015

Allt að 119% verðmunur á ávöxtum og grænmeti

Verslunin Bónus út á Granda var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í 9 verslunum á höfuðborgarsvæðinu sl. mánudag. Hæsta verðið var oftast að finna í Nóatúni Austurveri.

Fréttasafn