Fréttasafn

27. febrúar 2015

Samiðn - ánægja með samstarfssamning iðnaðarmanna

Formannafundur Samiðnar, sem haldinn var föstudaginn 27.febrúar á Grand hóteli, lýsir yfir mikilli ánægju með samstarfssamning félaga og sambanda iðnaðarmanna í komandi kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins.

26. febrúar 2015

ASÍ auglýsir eftir framkvæmdastjóra

Alþýðusamband Íslands auglýsir eftir einstaklingi í stöðu framkvæmdastjóra sambandsins. Frá hausti 2008 hefur Gylfi Arnbjörnsson gegnt starfi framkvæmdastjóra samhliða því að vera forseti ASÍ.

26. febrúar 2015

Verðbólgan í febrúar 0,8% - fréttaskýring

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,67% í febrúar og er ársverðbólga óbreytt frá fyrra mánuði 0,8% að því er fram kemur í nýjum tölum sem Hagstofa Íslands birti í morgun.

24. febrúar 2015

Miklar hækkanir á gjaldskrám leikskóla

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði breytingar á gjaldskrám leikskóla hjá 15 stærstu sveitarfélögum landsins frá 1. janúar 2014 til 1. febrúar 2015. Tíu sveitarfélög hafa hækkað hjá sér gjaldskrána, óbreytt verð er hjá fjórum og eitt hefur lækkað.

18. febrúar 2015

Opið bréf til forsætisráðherra

Sigurður Bessason, formaður Eflingar og samninganefndar Flóabandalagsins birtir hér opið bréf til forsætisráðherra.

Fréttasafn