Fréttasafn

30. nóvember 2015

Nýtt fréttabréf ASÍ komið út (15)

Í nýju fréttabréfi ASÍ skorar forseti Alþýðusambandsins meðal annars á Alþingi að leiðrétta kjör aldraðra, öryrkja og atvinnulausra.

27. nóvember 2015

Framtíðin í framhaldsfræðslu

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins 2015 verður haldinn mánudaginn 30. nóvember á Grand Hótel Hvammi, kl. 13:15-16:30.

26. nóvember 2015

Verðbólga í nóvember mældist 2%

Undanfarin tvö ár hefur ríkt verðstöðugleiki hér á landi. Ástæðan hefur fyrst og fremst verið styrking krónunnar og hagstæð ytri skilyrði.

25. nóvember 2015

Loftslagsgangan á sunnudaginn

Loftslagsgangan fer fram í Reykjavík sunnudaginn 29. nóvember klukkan 14:00. Safnast verður saman á Drekasvæðinu neðst á Kárastíg.

20. nóvember 2015

Hefur afnám sykurskatts skilað sér til neytenda?

Samkvæmt vísitölu neysluverð lækkaði vöruflokkurinn aðeins um 4,6% á tímabilinu ágúst 2014 til október 2015. Þetta er mun minni lækkun en verðlagseftirlitið áætlaði.

17. nóvember 2015

Miklar verðbreytingar á bökunarvörum

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á bökunarvörum 9. nóvember og þegar mælingin er borin saman við sambærilega könnun sem gerð var í fyrra má sjá að miklar verðbreytingar hafa átt sér stað, bæði til hækkunar og lækkunar.

Fréttasafn