Fréttasafn

30. október 2015

Hvað kosta heilsársdekk?

Mikill verðmunur reyndist vera milli söluaðila þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á ódýrasta heilsársdekkinu sem er í boði hjá 20 dekkjaverkstæðum.

30. október 2015

Nýtt fréttabréf ASÍ komið út (14)

Í nýju fréttabréfi ASÍ fjallar forseti Alþýðusambandsins um samkomulag sem undirritað var sl. þriðjudag um breytt vinnubrögð við gerð kjarasamninga.

29. október 2015

Ný hagspá ASÍ 2015-2017

Sjö árum eftir hrun fjármálakerfisins erum við um margt í góðri stöðu en áhyggjuefnin eru gamalkunn; versnandi verðbólguhorfur og háir vextir.

29. október 2015

Verðbólgan í október 1,8%

Áhrif húsnæðiskostnaðar hafa haft tilfinnanleg áhrif á ársverðbólguna og sé horft framhjá þeim mælist verðbólga einungis 0,3%.

28. október 2015

Ályktun formannafundar ASÍ um kjaramál (1)

Fundurinn telur mikilvægt að breyta um vinnubrögð við gerð kjarasamninga og horfa til þess hvernig við getum byggt upp kaupmátt til framtíðar með raunverulegum verðmætum.

27. október 2015

Samkomulag í höfn

Heildarsamtök launafólks og atvinnurekenda á almennum og opinberum vinnumarkaði skrifuðu í dag undir samkomulag um breytt vinnubrögð við gerð kjarasamninga.

Fréttasafn