Fréttasafn

31. janúar 2015

3800 einstaklingar útskrifast frá Virk

Tæplega 3800 einstaklingar hafa lokið þjónustu, útskrifast, frá VIRK frá 2009 og um 74% þeirra eru virkir á vinnumarkaði við útskrift.

30. janúar 2015

Opinn fundur um nýjan Landspítala

Velferðar- og atvinnumálanefnd ASÍ efna til opins kynningarfundar um framkvæmdaráform við nýjan Landspítala miðvikudaginn 4. febrúar kl.10.

29. janúar 2015

Félagsmenn VR vilja beina launahækkun

Félagsmenn VR vilja í auknum mæli leggja áherslu á beinar launahækkanir í kjarasamningum og eru ekki reiðubúnir til að taka þátt í þjóðarsátt. Þetta sýnir ný skoðanakönnun meðal félagsmanna.

29. janúar 2015

Verðbólgan í janúar 0,8%

Verðlag lækkaði um 0,71% í janúar og mælist ársverðbólga nú 0,8% samkvæmt nýrri vísitölumælingu Hagstofu Íslands.

28. janúar 2015

Vaxandi ójöfnuður á vesturlöndum er áhyggjuefni

Það er vert að hafa áhyggjur af þessum vaxandi ójöfnuði enda vísbendingar um að þróunin hafi ekki einungis neikvæð áhrif á pólítískan stöðugleika og félagslegan hreyfanleika, heldur geti hún haft neikvæð áhrif á hagvöxt en á þetta er bent í ný...

27. janúar 2015

Laun á Íslandi í samanburði við hin Norðurlöndin

Mestur munur á dagvinnulaunum er hins vegar gagnvart verkafólki og þjónustu-, sölu- og afgreiðslufólki. Hér á landi eru dagvinnulaun verkafólks allt að 30% lægri en að meðaltali á hinum Norðurlöndunum.

27. janúar 2015

Nýtt fréttabréf ASÍ komið út (12)

Í nýju fréttabréfi ASÍ er m.a. afar athyglisverð grein þar sem borin eru saman launakjör á Íslandi og á hinum Norðurlöndunum.

Fréttasafn