Fréttasafn

30. september 2014

Ályktun formannafundar SGS um fjárlagafrumvarpið

Formannafundur Starfsgreinasambandsins mótmælir harðlega þeirri herferð sem ríkisstjórnin er í gegn atvinnulausum og öðru tekjulágu fólki og birtist í nýju fjárlagafrumvarpi.

30. september 2014

VR-Skóli lífsins að hefjast!

Nýtt átak VR sem ber yfirskriftina VR-Skóli lífsins var kynnt í gær. Markmið þess er að undirbúa ungt fólk fyrir vinnumarkaðinn og kynna því réttindi og skyldur í starfi.

27. september 2014

Fjárlagafrumvarp gegn hagsmunum launafólks

Stjórn Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis lýsir miklum vonbrigðum með þær niðurskurðarhugmyndir sem fram koma í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar.

Fréttasafn