Fréttasafn

27. júní 2014

Hallinn fyrst og fremst hjá opinberu lífeyrissjóðunum

Ávöxtun lífeyrissjóðanna var góð á liðnu ári og staða lífeyrissjóða launafólks í félögum innan vébanda ASÍ hefur batnað á nýjan leik eftir áföll í kjölfar efnahagshrunsins. Halli á lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna sem njóta bakábyrgðar ríkis og sveitarfélaga eykst hins vegar enn.

27. júní 2014

Verðbólgan lækkar á ný

Verðbólga á ársgrunvelli lækkar frá fyrra mánuði og mælist nú 2,2% að því er fram kemur í nýrri mælingu Hagstofu Íslands á vísitölu neysluverðs.

26. júní 2014

Vörukarfan lækkar í verði hjá þremur verslunum

Vörukarfa ASÍ hefur lækkað hjá Bónus, Hagkaupum og Tíu-ellefu á milli verðmælinga verðlagseftirlitsins í apríl og júní. Á þessu tæplega þriggja mánaða tímabili hækkaði vörkarfan hins vegar í verði hjá Krónunni, Nettó, Iceland, Nóatúni, Samkaup...

19. júní 2014

Til hamingju konur!

Kvenréttindadagurinn 19. júní er í dag, en þann dag árið 1915 staðfesti konungur samþykkt Alþingis um kosningarétt kvenna.

18. júní 2014

Gylfi gefur kost á sér til endurkjörs

Gylfi Arnbjörnsson, sem verið hefur forseti ASÍ frá árinu 2008, tilkynnti miðstjórn Alþýðusambandsins í dag að hann hefði ákveðið að bjóða sig fram til endurkjörs forseta á þingi ASÍ í október.

13. júní 2014

Minnsta atvinnuleysi frá hruni

Atvinnuleysi var 3,6% í maí mánuði samkvæmt nýjum tölum Vinnumálastofnunar og hefur ekki verið lægra síðan á haustmánuðum 2008.

12. júní 2014

Nordiskt Forum hefst í dag

Ráðstefnan Nordiskt Forum í Malmö sem er skipulögð af norrænu kvennahreyfingunni hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Á ráðstefnunni munu þátttakendur úr öllum áttum, fræðimenn, stjórnmálamenn, aktífistar, fulltrúar fyrirtækja og félagasamt...

05. júní 2014

ASÍ á Twitter

Alþýðusambandið hefur tekið Twitter í sína þjónustu við miðlun á fréttum. Sá samskiptamiðill bætist við heimasíðu, sjónvarp ASÍ (Youtube) og Facebook-síðu í miðlun ASÍ á fréttum og öðrum upplýsingum.

05. júní 2014

SGS vekur ungt fólk til umhugsunar um réttindamál

Starfsgreinasamband Íslands (SGS) hefur blásið til átaks undir yfirskriftinni „Þekkir þú rétt þinn?“ Tilgangurinn er að vekja ungt fólk á vinnumarkaði til umhugsunar um réttindi sín, en því miður er raunin oft sú að unga fólkið er illa að sér ...

Fréttasafn