Fréttasafn

30. maí 2014

Sjónvarp ASÍ - forseti ASÍ um ITUC-þingið

Þing Alþjóðasambands verkalýðsfélaga (ITUC) fór fram í Berlín í síðustu viku og átti ASÍ fjóra fulltrúa á þinginu. Í sjónvarpi ASÍ segir Gylfi Arnbjörnsson forseti samtakanna frá því helst sem rætt var í Berlín.

28. maí 2014

Miðstjórn ASÍ ályktar um kjaramál

Miðstjórn ASÍ telur einsýnt að verkefnið í þeim samningum sem eftir á að gera á þessu ári s.s. ASÍ félaga við sveitarfélög taki mið af nýgerðum samningum við kennara, flugmenn ofl. Þá er ljóst að í þeim kjarasamningum sem losna upp úr næstu ár...

28. maí 2014

Bónus með lægsta verðið í um helmingi tilvika

Verslunin Bónus Skeifunni var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu sl. mánudag. Hæsta verðið var oftast að finna hjá Samkaupum-Úrvali í Hafnarfirði eða í ...

28. maí 2014

Verðbólgan í maí hækkaði lítillega og er nú 2,4%

Verðlag hækkaði um 0,07% í maí og mælist ársverðbólga nú 2,4% samkvæmt nýrri mælingu Hagstofu Íslands á vísitölu neysluverðs. Húsnæði hefur mest áhrif til hækkunar á verðlagi í mánuðinum.

26. maí 2014

Evran, krónan og höftin - morgunverðarfundur

Morgunverðarfundur þann 28. maí kl. 8:30-10:00 á Grand hótel með hollenska hagfræðingnum Dr. Roel Beetsma, íslenskum sérfræðingum og fulltrúum atvinnulífsins um gjaldmiðilsmál á Íslandi og stöðu evrunnar eftir kreppu.

22. maí 2014

Atvinnuleysið í apríl var 5,9%

Atvinnuleysi mældist 5,9% í síðasta mánuði samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar. Þannig lækkar atvinnuleysi um 0,2 prósentustig milli mánaða og 0,7 prósentustig milli ára.

21. maí 2014

Sextíu ára afmæli norræna vinnumarkaðarins

Þann 22. maí eru sextíu ár liðin frá því að samningur um sameiginlegan norrænan vinnumarkað var undirritaður. Norræna ráðherranefndin minnist þessa mikilvæga áfanga með afmælisráðstefnu um vinnumarkaðsmál sem haldin verður í Hörpu í Reykjavík ...

Fréttasafn