Fréttasafn

30. apríl 2014

Hátíðarhöldin 1. maí

Alþýðusambandi Íslands hafa borist tilkynningar um 1. maí hátíðarhöld í 31 sveitarfélagi á landinu. Þar fyrir utan eru stóru stéttarfélögin í Reykjavík öll með vegleg kaffisamsæti víðsvegar um borgina eftir að útifundinum á Ingólfstorgi líkur.

30. apríl 2014

6,1% atvinnuleysi í mars

Atvinnuleysi mældist 6,1% í síðasta mánuði samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar en í mars voru rúmlega 11 þúsund einstaklingar án atvinnu.

29. apríl 2014

Nýjar áherslur í kjaraviðræðum ASÍ og SA

Á fundi samninganefndar ASÍ með SA þriðjudaginn 29. apríl 2014 setti Alþýðusamband Íslands fram kröfu um breyttar áherslur í komandi kjaraviðræðunum. Ljóst er að tilraun til þess að gera stöðugleikasamning til lengri tíma er í uppnámi.

29. apríl 2014

Verðbólgan í apríl 2,3%

Verðlag hækkaði um 0,31% í apríl að því er fram kemur í nýrri mælingu Hagstofu Íslands á vísitölu neysluverðs og mælist ársverðbólga nú 2,3%. Breytingar á verðlagi í apríl má að mestu rekja til hækkana á eigin húsnæði, eldsneyti og flugfargjöl...

23. apríl 2014

Þriðjungur landsmanna frestar læknisheimsóknum - 1. maí 2014

Verkalýðshreyfingin vill samfélag jafnréttis og jafnra tækifæra. Við viljum samfélag þar sem öryggisnet velferðarkerfisins grípur okkur þegar áföll verða. Einn grundvallarþáttur velferðar er gott aðgengi að heilbrigðisþjónustu.

15. apríl 2014

Samfélag fyrir alla – 1. maí 2014

Forseti ASÍ skrifaði stutta grein um málefni 1. maí 2014 í Fréttablaðið í dag, en yfirskrift baráttudags verkalýðsins að þessu sinn er Samfélag fyrir alla.

Fréttasafn