Fréttasafn

28. mars 2014

ASÍ-UNG ályktar um Evrópumálin

Stjórn ASÍ-UNG skorar á ríkisstjórn Íslands og Alþingismenn að draga ekki aðildarumsókn Íslands að ESB til baka án þess að málið hafi verið borið undir þjóðina.

27. mars 2014

Ný hagspá ASÍ - það birtir til

Hagdeild ASÍ spáir 3,2% hagvexti í ár, 3,4% á næsta ári og 3,5% árið 2016. Hagvöxturinn verður í vaxandi mæli drifinn áfram af aukinni einkaneyslu og fjárfestingu en vægi utanríkisviðskipta í hagvextinum fer minnkandi. Gert er ráð fyrir að ver...

26. mars 2014

Verðbólgan hækkar um 0,1%

Verðlag hækkaði um 0,24% í mars og er ársverðbólga nú 2,2% samkvæmt nýrri mælingu Hagstofu Íslands á vísitölu neysluverðs. Mest áhrif til hækkunar á verðlagi í mánuðinum hefur hækkun á fötum og skóm um 3,9% og eigin húsnæði um 0,6% en á móti v...

25. mars 2014

Oftar lækkanir en hækkanir á lausasölulyfjum á milli mælinga

Meðalverð á lausasölulyfjum hefur oftar lækkað en hækkað síðastliðna 10 mánuði að því er fram kemur í samanburði á könnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í apótekum nú í mars og könnun sem gerð var þann 15. maí 2013. Meðalverð á algengum lausas...

21. mars 2014

Jafnréttisviðurkenningar fyrir árið 2013

Eygló Harðardóttir ráðherra jafnréttismála veitti í dag 20. mars Samtökum kvenna af erlendum uppruna og Orkuveitu Reykjavíkur jafnréttisviðurkenningu Jafnréttisráðs.

18. mars 2014

ASÍ gegn íslenska ríkinu - taka tvö

Þingfest var í dag fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur mál á hendur íslenska ríkinu þar sem þess er krafist að skattur á almennu lífeyrissjóðina, sem ákveðinn var með lögum í árslok 2011 verði endurgreiddur þar sem álagning hans fari gegn stjórnarsk...

17. mars 2014

Mikill verðmunur á vörum frá Saga medica

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á ýmsum vörum sem seldar eru í apótekum, þriðjudaginn 11. mars. Skoðaðar voru m.a. vörur eins og plástrar, krem, varasalvi, fæðubótarefni og lúsasjampó. Farið var í 19 apótek en Árbæjarapótek og Apótek Ólafsví...

Fréttasafn