Fréttasafn

27. febrúar 2014

Verðbólga lækkar hratt

Verðbólga gengur nú hratt niður og mældist ársverðbólga í febrúarmánuði 2,1% að því er fram kemur í nýrri mælingu Hagstofunnar á vísitölu neysluverðs. Verðbólga hefur ekki verið lægri frá því í upphafi árs 2011.

26. febrúar 2014

Dragið þingsályktunartillöguna til baka

Miðstjórn ASÍ skorar ríkisstjórnina að draga þingsályktunartillögu um slit aðildarviðræðna við Evrópusambandið til baka og hvetur jafnframt þingmenn til að hafna henni og leyfa þjóðinni þess í stað að taka afstöðu til áframhaldandi viðræðna vi...

26. febrúar 2014

Dragi þingsályktunartillöguna til baka

Miðstjórn ASÍ skorar ríkisstjórnina að draga þingsályktunartillögu um slit aðildarviðræðna við Evrópusambandið til baka og hvetur jafnframt þingmenn til að hafna henni og leyfa þjóðinni þess í stað að taka afstöðu til áframhaldandi viðræðna vi...

21. febrúar 2014

Fréttabréf febrúarmánaðar

Í fréttabréfi febrúarmánaðar er m.a. fjallað um óvissuna sem ríkir eftir að mörg félög felldu kjarasamninga, vinnumarkaðsverkefnið Liðsstyrk, þátttöku í stéttarfélögum og reglur sem gilda um atkvæðagreiðslur um kjarasamninga.

21. febrúar 2014

Virkar vinnumarkaðsaðgerðir sanna gildi sitt

Um síðustu áramót lauk átaksverkefninu Liðsstyrkur sem var samstarfsverkefni velferðarráðuneytisins, sveitarfélaga, verkalýðshreyfingarinnar og samtaka atvinnurekenda. Nú liggur lokaskýrsla vegna verkefnisins fyrir. Þar kemur m.a. fram að tilb...

20. febrúar 2014

Rafiðnaðarsambandið gerir nýjan kjarasamning

Í kvöld skrifaði samninganefnd RSÍ undir nýjan kjarasamning RSÍ - SA/SART. Helstu breytingar eru þær að orlofs- og desemberuppbætur hækka um samtals 32.300 krónur frá síðasta kjarasamningi en skiptist hækkunin á þann veg að orlofsuppbót hækkar...

20. febrúar 2014

Sjö félög innan SGS skrifa undir nýjan kjarasamning

Sjö verkalýðsfélög innan Starfsgreinasambandsins skrifuðu í dag undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins. Samningurinn byggist á sáttatillögu ríkissáttasemjara. Auk þess sem samið var um á almennum markaði í desember, hækkar orlofs- og des...

19. febrúar 2014

Af þróun kaupmáttar fyrir og eftir þjóðarsátt

Stefán Ólafsson prófessor hefur verið á furðulegri vegferð undanfarna mánuði í umfjöllun um kjarasamninga og þróun kaupmáttar segir Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ sem svarar Stefáni í meðfylgjandi grein.

18. febrúar 2014

Túlkun TR um upphafsgreiðsludag endurhæfingarlífeyris hrundið

Tryggingastofnun ríkisins hefur hingað til hagað upphafsgreiðsludegi endurhæfingarlífeyris þannig að greiðslur hefjist ekki fyrr en fyrsta dag næsta mánaðar eftir að veikindarétti og greiðslurétti úr sjúkrasjóði er lokið. Þessu hefur nú verið ...

Fréttasafn