Fréttasafn

23. desember 2014

Gleðileg jól (4)

Alþýðusamband Íslands óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

21. desember 2014

Heildarkerfi starfsendurhæfingar í hættu

Stjórn VIRK segir í bréfi til Eyglóar Harðardóttur félags- og húsnæðismálaráðherra að afgreiðsla fjárlaga 2015 hafi staðfest ásetning ríkisstjórnarinnar að koma í veg fyrir eitt heildarkerfi atvinnutengdrar starfsendurhæfingar í landinu.

21. desember 2014

23 fyrirtæki með Jafnlaunavottun VR

TM hefur fengið Jafnlaunavottun VR en hún staðfestir að karlar og konur innan fyrirtækisins fá sömu laun fyrir sömu eða jafnverðmæt störf. Þar með hafa 23 fyrirtæki hlotið Jafnlaunavottun VR.

16. desember 2014

ASÍ styrkir jólaúthlutun Hjálparstarfs kirkjunnar

Gylfi Arnbjörnsson forseti Alþýðusambands Íslands afhenti fulltrúum Hjálparstarfs kirkjunnar sex hundruð þúsund krónur í dag. Fjárhæðin rennur til jólaúthlutunar Hjálparstarfs kirkjunnar sem unnin er í samvinnu við Rauða kross Íslands og Mæðra...

11. desember 2014

Ný verðkönnun á jólamat - Bónus oftast með lægsta verðið

Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á jólamatvöru í níu matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu sl. þriðjudag. Bónus Nýbýlavegi var með lægsta verðið í 77 tilvikum af 105 en Samkaup-Úrval Hafnarfirði var með hæsta verðið í 32 tilvikum af 105.

Fréttasafn