Fréttasafn

31. október 2014

Verðkönnun á heilsársdekkjum

Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðsamanburð á ódýrasta heilsársdekkinu sem 22 dekkjaverkstæði bjóða upp á. Í ljós kom að verðmunurinn er umtalsverður en ekki er lagt mat á gæði dekkjanna.

29. október 2014

Verðbólgan 1,9% í október

Verðbólga á ársgrundvelli mældist 1,9% í októbermánuði samkvæmt nýjum tölum um vísitölu neysluverðs sem Hagstofu Íslands birti í dag.

Fréttasafn