Fréttasafn

31. janúar 2014

Sex sveitarfélög hækka verð á skóladagvistun og mat

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði breytingar á gjaldskrá fyrir skóladagvistun ásamt hressingu og verði á hádegismat fyrir yngstu nemendur grunnskólanna hjá 15 fjölmennustu sveitarfélögum landsins. Mesta hækkun síðan í byrjun árs 2013 á þriggja tíma daglegri vistun ásamt síðdegishressingu í 21 dag er í Vestmannaeyjum um 4%, á Akranesi um 3% og Akureyri um 1%.

30. janúar 2014

Verðbólgan lækkar og er nú 3,1%

Verðlag lækkaði um 0,72% í janúarmánuði sem er meiri lækkun en gert var ráð fyrir og mælist ársverðbólga nú 3,1%. Í þessum tölum birtast þau jákvæðu skilaboð sem fjölmörg fyrirtæki og sveitarfélög hafa sent út í tengslum við átakið VERTU Á VE...

29. janúar 2014

Breytingar á fasteignagjöldum 2014

Verðlagseftirlit ASÍ hefur kannað álagningu fasteignagjalda fyrir árið 2014 í 15 fjölmennustu sveitarfélögum landsins. Fasteignagjöld hafa hækkað milli ára í meirihluta tilfella en orsökin er breyting á fasteignamati fremur en hækkuð álagning ...

28. janúar 2014

Jafnréttisviðurkenningin 2014

Jafnréttisráð óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Jafnréttisráðs fyrir árið 2014. Viðurkenningu geta hlotið einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög, hópar eða félagasamtök, sem á einn eða annan hátt hafa skarað fram...

27. janúar 2014

Nokkuð er um hækkanir á gjaldskrám leikskóla (1)

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði breytingar á gjaldskrám leikskóla og fæði hjá 15 stærstu sveitarfélögum landsins frá 1. janúar 2013 til 1. janúar 2014. Átta sveitarfélög af 15 hafa ekki hækkað hjá sér gjaldskrána síðan í fyrra. Fimm sveitarfélög ...

23. janúar 2014

Nokkuð er um hækkanir á gjaldskrám leikskóla

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði breytingar á gjaldskrám leikskóla og fæði hjá 15 stærstu sveitarfélögum landsins frá 1. janúar 2013 til 1. janúar 2014. Níu sveitarfélög af 15 hafa ekki hækkað hjá sér gjaldskrána síðan í fyrra. Sex sveitarfélög ha...

23. janúar 2014

Umtalsverður bati á vinnumarkaði á nýliðnu ári

Aðstæður á vinnumarkaði bötnuðu verulega á nýliðnu ári og mældist atvinnuleysi að jafnaði 5,4% eða rúmu prósentustigi lægra en árið á undan samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar og vekur bati yfir vetrarmánuðina sérstaka athygli.

22. janúar 2014

Niðurstaða atkvæðagreiðslu um kjarasamninga - samantekt

Kosning um kjarasamninga sem aðildarsamtök Alþýðusambands Íslands gerðu við Samtök atvinnulífsins þann 21. desember er lokið. Meðfylgjandi eru niðurstöður atkvæðagreiðslunnar frá þeim félögum sem hafa sent ASÍ upplýsingar. Nýjar tölur detta in...

20. janúar 2014

Þrjú ný fyrirtæki á svarta listann

Svarti listi ASÍ, þar sem skráð eru nöfn þeirra fyrirtækja sem að halda verðhækkunum sínum til streitu þrátt fyrir tilmæli um annað, lengdist í dag. Rarik, ISS Ísland og Orkuveita Húsavíkur bættust á listann.

Fréttasafn