Fréttasafn

27. september 2013

Hvers vegna úttekt á stöðu aðildarviðræðna?

Á þingi ASÍ í október 2012, sem 290 þingfulltrúar sóttu, var samþykkt ályktun með öllum greiddum atkvæðum gegn tveimur um að aðildarviðræðum Íslands og ESB yrði lokið svo fljótt sem kostur er með það að markmiði að ná eins hagstæðum samningum og unnt er. Það verði síðan íslenska þjóðin sem taki afstöðu til samningsniðurstöðunnar og aðildar að ESB í bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu.

26. september 2013

Verðbólgan lækkar um 0,4%

Verðbólga á ársgrundvelli lækkar lítillega frá fyrra mánuði og mælist nú 3,9% samkvæmt septembermælingu Hagstofunnar á vísitölu neysluverðs. Verðlag hækkaði um 0,34% í mánuðinum sem skýrist að mestu af ríflega 6% hækkun á fötum og skóm frá fyr...

26. september 2013

Að segja allan sannleikann eða bara hálfsannleika?

Samtök atvinnulífsins sendu frá sér áherslur sínar í aðdraganda kjarasamninga í gær. Ég vakti fyrir skömmu athygli forystumanna SA og almennings á því að nauðsynlegt er að horfa á þróun ýmissa hagstærða í ljósi þeirra aðstæðna sem við búum vi...

25. september 2013

ASÍ, SA og VÍ gera úttekt á stöðu aðildarviðræðna við ESB

Alþýðusamband Íslands, Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands hafa ákveðið að standa fyrir úttekt á aðildarviðræðum við Evrópusambandið, þróun ESB og valkostum í efnahagsmálum. Samtökin telja öll æskilegt að aðildarviðræðum við ESB verð...

25. september 2013

Vinnubrögð ráðherra vekja furðu

Miðstjórn ASÍ fjallaði í dag um þá ákvörðun félags- og húsnæðismálaráðherra að segja upp formönnum vinnumarkaðsráða víðsvegar um landið þrátt fyrir að fjögurra ára skipunartíma þeirra sé ekki lokið. Vöktu þessi vinnubrögð furðu miðstjórnarmann...

24. september 2013

Eitt dauðsfall á dag

Alþjóðasamband verkalýðsfélaga (ITUC) hefur um nokkura missera skeið gagnrýnt stjórnvöld í Qatar og Alþjóðaknattspyrnusambandið (FIFA) fyrir að samþykkja skelfilegan aðbúnað verkamanna sem vinna að mannvirkjagerð vegna HM 2022 sem fram fer í Q...

23. september 2013

Engar verðbreytingar hjá Fiskbúðinni Hafrúnu á milli ára

Meðalverð á ferskum fiskafurðum hefur hækkað á milli kannana samkvæmt nýrri verðkönnun verðlagseftirlitsins sem gerð var sl. viku. Meðalverð flestra tegunda sem bornar voru saman hefur hækkað um 2-15% síðan í nóvember 2012. Til hliðsjónar má b...

22. september 2013

SGS ræðir kröfugerð - stuttur samningur

Hækkun persónuafsláttar, hækkun lægstu launa og sóknarfæri í útflutningsgreinum til að sækja bætt kjör er meðal þess sem aðildarfélög Starfsgreinasambandsins vilja sjá í næstu kjarasamningum. Sá samningur á að vera stuttur vegna óvissu í efnah...

20. september 2013

Samiðn vill stuttan samning

Á kjaramálaráðstefnu Samiðnar sem haldin var í dag á Hótel Sögu var samþykkt að fela samninganefnd Samiðnar að vinna að sátt um stuttan samningstíma í komandi kjarasamningsviðræðum.

20. september 2013

Greiðsluþátttaka sjúklinga komin fram yfir þolmörk

Í nýrri skýrslu um greiðsluþátttöku sjúklinga í heilbrigðiskerfinu sem unnin var fyrir Krabbameinsfélagsins kemur fram að hlutur heimilanna í heilbrigðisútgjöldum hafi numið um 30 milljörðum í fyrra sem samsvarar því að gjaldtaka í heilbrigðis...

Fréttasafn