Fréttasafn

30. ágúst 2013

Tillögur ASÍ í húsnæðismálum

Í ljósi umræðunnar undanfarna daga þar sem félags- og húsnæðismálaráðherra hefur biðlað til verkalýðshreyfingarinnar að koma að lausn húsnæðisvandans, er rétt að rifja upp þær tillögur í húsnæðismálum sem ASÍ kynnti í byrjun árs og fengu góðan hljómgrunn. Flestir stóru stjórnmálaflokkanna lýstu þá áhuga á að skoða þessar hugmyndir ASÍ í fullri alvöru.

29. ágúst 2013

Matvörur hækka mikið á milli ára (1)

Sú matvara sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á þann 26. ágúst sl. hefur hækkað mikið í verði frá sambærilegri könnun sem gerð var í júní 2012. Miklar verðhækkanir eru í öllum vöruflokkum hjá öllum verslunum. Þannig hefur vinsæl matvara ein...

28. ágúst 2013

Verðbólgan eykst

Ársverðbólga mælist nú 4,3% samkvæmt nýjum tölum um vísitölu neysluverðs sem Hagstofa Íslands birti í morgun. Verðlag hækkar um 0,34% milli júlí- og ágústmánaðar sem skýrist að mestu af hækkun fötum- og skóm, húsnæði og matvöru en lækkun á flu...

28. ágúst 2013

Bónus með lægsta verðið á matarkörfunni (1)

Bónus var með lægsta verðið á matarkörfunni þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum á höfðuborgarsvæðinu síðastliðinn mánudag. Matarkarfan kostaði 13.376 kr. hjá Bónus en hún var dýrust hjá Samkaupum-Úrv...

23. ágúst 2013

Hagvöxtur er drifinn áfram af launum

Stórlega minnkað hlutfall launa af þjóðarframleiðslu á nýfrjálshyggjutímanum eftir 1980 hefur leitt til minni hnattræns hagvaxtar auk þess sem hagvöxtur margra einstakra ríka er minni.

23. ágúst 2013

Eymundsson lækkar verð á nýjum skólabókum á milli ára

Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á nýjum skólabókum í 6 bókabúðum á höfðuborgarsvæðinu sl. þriðjudag. Samanburður við könnun sem gerð var í ágúst 2012 sýnir að verð á skólabókum hefur breyst töluvert og oft til lækkunar.

21. ágúst 2013

Allt að 57% verðmunur á skólabókum

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á nýjum og notuðum skólabókum fyrir framhaldsskóla í bókaverslunum landsins á höfuðborgarsvæðinu í gær. Forlagið og A4 voru oftast með lægsta verðið á nýjum bókum í þessari verðkönnun en 9 titlar af 32 voru ód...

19. ágúst 2013

Tíðar hækkanir á síma-og internetþjónustu

Verðlagseftirlit ASÍ tók saman verðþróun á síma- og internetþjónustu sl. tvö ár úr tölum frá Hagstofu Íslands. Þar má sjá að farsímaþjónusta hefur hækkað samfellt frá því í lok árs 2011 og er nú um 23% dýrari en fyrir tveimur árum, þar af nemu...

15. ágúst 2013

Heildar raforkukostnaður heimila hækkar um allt land

Heildar raforkukostnaður hjá heimilum landsins hefur hækkað töluvert frá því í ágúst 2012 m.v. 4.000 kWst. notkun á ári. Mest er hækkunin hjá viðskiptavinum Orkubús Vestfjarða - þéttbýli, en heildar raforkukostnaður þeirrra hefur hækkað um 6,6...

14. ágúst 2013

Áframhaldandi batamerki á vinnumarkaði

Atvinnuleysi mældist 6,8% á öðrum ársfjórðungi og dregst saman um tæp hálft prósent borið saman við sama ársfjórðung á síðasta ári samkvæmt tölum Hagstofunnar.

Fréttasafn