Fréttasafn

11. júlí 2013

Sumarfrí

Fréttaþjónusta á heimasíðu Alþýðusambandsins verður í lágmarki næstu vikur vegna sumarleyfa.

05. júlí 2013

Endurskoðuð hagspá 2013-2015

Samkvæmt endurskoðaðri hagspá Hagdeildar ASÍ má vænta þess að hagvöxtur verði 1,7% árið 2013 og 1,5% á því næsta. Spáð er lakari hagvexti en gert var í síðustu spá sem rekja má til þess að fjárfestingahorfur hafa versnað. Á móti kemur að stöðu...

05. júlí 2013

Íslendingar á World Skills í Leipzig

Íslensku keppendunum sem taka þátt í World Skills, heimsmeistaramóti iðn-, verk- og tæknigreina sem nú stendur yfir í Leipzig í Þýskalandi gengur vel. Keppnin hófst í gær og stendur fram á laugardag. Fjórir þátttakendur keppa fyrir Íslands hö...

01. júlí 2013

Þróun á vörukörfu ASÍ frá 2010

Vörukarfa ASÍ hefur hækkað í öllum verslunum frá því í júní 2010 um 4-26%, þar til nú í júní 2013. Vörukarfan hækkaði mest hjá Tíu-ellefu um 26%, en minnst hjá Hagkaupum um 4%.

01. júlí 2013

Verðþróun frá áramótum

Verðlag hefur það sem af er ári hækkað um 2,8%. Mest hefur tóbak, matur og ýmis þjónusta hækkað en bensínverð hefur lækkað um 1%. Gengi krónunnar er nú um 6% sterkara en í upphafi árs en sú styrking hefur skilað sér illa til neytenda. Hér er...

Fréttasafn