Fréttasafn

27. júní 2013

Verðbólga nú 3,3%

Verðbólga mælist nú 3,3% á ársgrundvelli að því er fram kemur í nýjum tölum sem Hagstofa Íslands birti í morgun og skýrist sú hækkun að mestu af hækkunum á eldsneyti og hækkunum á markaðsverði húsnæðis.

26. júní 2013

Nýjar tillögur gagnast aðeins 15% lífeyrisþega - samráði hafnað

Nýr félagsmálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um almannatryggingar sem hækka frítekjumark atvinnutekna ellilífeyrisþega og afnema skerðingar grunnlífeyris vegna lífeyrissjóðstekna. Alþýðusambandið fagnar því a...

26. júní 2013

Ísland fyrirmynd í starfsendurhæfingu og málefnum fatlaðra

Framkvæmd Íslands á alþjóðasamþykkt um starfsendurhæfingu og atvinnumál fatlaðra var valin til umfjöllunar sem dæmi um framkvæmd samþykktar sem gæti orðið öðrum ríkjum til eftirbreytni á yfirstandandi þingi Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO)...

24. júní 2013

Kostir þess að vera í stéttarfélagi - Netsjónvarp

Í nýjasta viðtalinu í netsjónvarpi ASÍ segir Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ, frá gildi þess að vera í stéttarfélagi. Tilefnið er útgáfa á nýjum bæklingi sem m.a. er hægt að nálgast hér á heimasíðunni.

21. júní 2013

Átakið Vertu á verði! gengur vel

Í lok febrúar hófu aðildarfélög ASÍ átak gegn verðhækkunum undir yfirskriftinni – Vertu á verði! Átakinu er ætlað að veita fyrirtækjum og stofnunum aðhald í verðlagsmálum og liður í því er að senda ábendingar um verðhækkanir á vefsíðuna vertua...

21. júní 2013

Staðið verði við fyrirheit um hækkun þeirra lægst launuðu!

Framkvæmdastjórn Starfsgreinasambands Íslands (SGS) krefst þess að staðið verðið við þau fyrirheit að hækka laun kvennastétta innan heilbrigðisstofnana eins og gefin voru fyrirheit um í upphafi árs. Jafnlaunaátakið gerir ráð fyrir 4,8% hækkun ...

19. júní 2013

Augliti til auglitis - síðasta sýningarhelgi

Nú stendur yfir í Listasafni ASÍ sýningin Augliti til Auglitis. Á sýningunni eru portrett eftir eldri listamenn sem og samtímalistamenn, þekkta og lítið þekkta. Þar eru sýnd öndvegisverk og önnur sem hafa lifað skuggatilveru í geymslum og sk...

14. júní 2013

4,3% atvinnuleysi í maí

Atvinnuleysi reyndist 4,3% í maí mánuði samkvæmt Vinnumálastofnun og er það 1,3% lækkun borið saman við sama mánuð í fyrra. Þessi lækkun er í takt við hefðbundna árstíðarsveiflu í atvinnuleysi en samhliða auknum umsvifum yfir sumarmánuðina fæk...

Fréttasafn