Fréttasafn

29. maí 2013

Litlar verðbreytingar hjá Reykjavíkur Apóteki og Garðs Apóteki á milli ára

Meðalverð á lausasölulyfjum og hinum ýmsum vörum apótekanna hefur hækkað töluvert síðastliðið ár að því er fram kemur í samanburði á könnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði nú í maí og könnun sem gerð var 18. júní 2012. Mesta hækkun á einni vörutegund milli kannana reyndist vera 177% en algengast var að sjá hækkun á bilinu 1-5%.

29. maí 2013

Verðbólgan í maí 3,3%

Verðbólga síðustu tólf mánuði nemur 3,3 prósentum og stendur í stað frá því í apríl. Þetta sýna nýjar mælingar Hagstofunnar. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 0,3% sem jafngildir 1,4% verðbólgu á ári (0,6% verðhjöðnun...

28. maí 2013

Nýr framkvæmdastjóri NFS

Christina Colclough hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri NFS en hún tekur við af Lóu Brynjúlfsdóttur sem hefur gegnt starfinu undanfarin ár. Lóa hefur verið ráðin yfirmaður alþjóðadeildar sænska Alþýðusambandsins (LO).

17. maí 2013

Mikill verðmunur á lúsasjampói

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á ýmsum vörum sem seldar eru í apótekum, mánudaginn 13. maí. Farið var í 18 apótek en Árbæjarapótek, Lyfjaborg og Apótek Ólafsvíkur neituðu þátttöku í könnuninni. Lægsta verðið var oftast að finna hjá Apóteki ...

17. maí 2013

Bætt vinnubrögð við kjarasamningagerð

Stærstu samtök launafólks og vinnuveitenda efndu til ferðar til Norðurlandanna dagana 24.-28. febrúar 2013 til þess að fræðast um skipulag vinnumarkaðarins þar, hvernig undirbúningi kjarasamninga er háttað og hvernig að eiginlegri kjarasamning...

16. maí 2013

Lyfja oftast með hæsta verðið á lausasölulyfjum

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði á mánudaginn verð á 45 algengum lyfjum sem seld eru án lyfseðils. Farið var í 18 apótek en Árbæjarapótek, Lyfjaborg Borgartúni og Apótek Ólafsvíkur neituðu þátttöku í könnuninni. Lægsta verðið var oftast að finna h...

14. maí 2013

Marshall áætlun fyrir Evrópu

Formaður Alþjóðasamtaka launafólks (ITUC) og forseti þýska Alþýðusambandsins, Michael Sommer (DGB) mælir í þessari grein fyrir nýrri Marshall áætlun fyrir Evrópu sem á 10 árum gæti snúið við núverandi óheillaþróun aukins atvinnuleysis og félag...

09. maí 2013

Furðuleg ummæli framkvæmdastjóra SA

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ lýsir bæði furðu sinni og undran yfir yfirlýsingu framkvæmdastjóra SA, Þorsteins Víglundssonar, þess efnis að það fyrirtækin í landinu skili ekki styrkingu krónunnar til neytenda vegna þess að þau geri ráð fyrir ...

08. maí 2013

Paradísareyjan Fiji

Sumarleyfisparadísin Fiji hefur heillað marga vesturlandabúa með sínum hvítu ströndum, tæra sjó, pálmatrjám og veðurblíðu. En sælan nær því miður aðallega til ferðamanna því heimamenn búa margir hverjir við kúgun og óréttlæti þegar kemur að at...

Fréttasafn