Fréttasafn

30. apríl 2013

Saga 1. maí

Í nýútkominni sögu Alþýðusambandsins er mikill fróðleikur, m.a. er fjallað um sögu 1. maí, alþjóðlegs baráttudags launafólks. Sumarliði R. Ísleifsson sagnfræðingur er höfundur verksins sem er í tveimur bindum.

30. apríl 2013

Hátíðarhöld 1. maí 2013

Hátíðarsamkomur og kaffisamsæti verða að minnsta kosti á 38 stöðum á landinu á 1. maí í tilefni af baráttudegi verkalýðsins. Listinn er ekki endilega tæmandi en þetta eru þær samkomur sem ASÍ hefur vitneskju um.Yfirskrift dagsins er Kaupmáttur...

29. apríl 2013

Verðbólgan 3,3% - hvar er gengisstyrkingin?

Verðlag hækkaði um 0,19% í aprílmánuði og mælist 12 mánaða verðbólga nú 3,3% að því er fram kemur í nýjum tölum Hagstofu Íslands um vísitölu neysluverðs sem birtar voru í morgun. Gengi krónunnar hefur undanfarna mánuði styrkst umtalsvert og e...

26. apríl 2013

NFS hefur áhyggjur af þróun vinnumarkaðsmála á Grænlandi

Norræna verkalýðssambandið (NFS) sem þessa dagana fundar í Ilulissat á Grænlandi lýsir yfir áhyggjum af þróun mála á vinnumarkaði þar í landi. Norræna vinnumarkaðasmódelið, þar sem aðilar vinnumarkaðarins semja um kaup og kjör í frjálsum viðræ...

23. apríl 2013

Ungt fólk í Evrópu verður að fá atvinnutækifæri

Frá efnahaghruninu 2008 hafa 10 milljónir Evrópubúa misst vinnuna og eru nú 26 milljónir manna í álfunni án atvinnu. Ungt fólk með litla menntun hefur orðið verst úti í kreppunni. Að meðaltali er 25% atvinnuleysi meðal ungs fólks í Evrópu en á...

22. apríl 2013

Ókeypis tónleikar í Eldborg

Lúðrasveit verkalýðsins býður upp á ókeypis tónleika í Eldborgarsal Hörpunar í tilefni 60 ára afmælis lúðrsveitarinnar. Tónleikarnir verða þriðjudaginn 23. apríl og hefjast þeir kl. 18.

18. apríl 2013

Niðurskurður og atvinnuleysi er ekki leiðin út úr kreppunni

Alþjóðavinnumálastofnunin (ILO) hélt í síðustu viku svæðaráðstefnu fyrir Evrópu. Ráðstefnan var haldin í Osló og tók ASÍ þátt í henni fyrir hönd íslensks launafólks. Fyrirfram var búist við miklum deilum og litlum árangri enda brennur fjármála...

17. apríl 2013

Norræna verkalýðssambandið leitar að framkvæmdastjóra (1)

Staða framkvæmdastjóra NFS er laus til umsóknar. Viðfangsefni framkvæmdastjóra NFS er að leiða skrifstofu sambandsins, starfa með stjórn sambandsins og koma fram fyrir hönd NFS út á við. Framkvæmdastjórinn er kosinn af stjórn til fjögurra ára ...

17. apríl 2013

Nóatún og Víðir aftur með í verðkönnun verðlagseftirlitsins

Bónus var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í níu dagvöruverslunum víðsvegar um landið mánudaginn 15. apríl. Kannað var verð á 59 algengum matvörum. Hæsta verðið var oftast að finna hjá Hagkaupum en lægsta verðið...

Fréttasafn