Fréttasafn

27. mars 2013

Ráðstefna um framtíð fasteignalána á Íslandi

Samtök fjármálafyrirtækja standa ásamt ASÍ og Íbúðalánasjóði fyrir ráðstefnu um framtíð húsnæðislána á Íslandi 4. apríl næstkomandi á Hilton Nordica. Á ráðstefnunni munu sérfræðingar úr ólíkum áttum varpa fram sýn sinni á stöðu mála á íslenska fasteignalánamarkaðnum og hvaða leiðir eru færar til úrbóta.

27. mars 2013

4,7% atvinnuleysi í febrúar

Samkvæmt vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar mældist atvinnuleysi 4,7% í febrúar mánuði. Atvinnulausir voru 8400 og fækkar atvinnulausum milli mánaða um tvö þúsund einstaklinga. Á vinnualdri eru áætlaðir 226 þúsund einstaklingar en þar af eru 178 ...

26. mars 2013

Forseta Íslands afhent eintak af sögu ASÍ

Forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, var í dag afhent áritað eintak af sögu ASÍ sem kom út fyrr í þessum mánuði í tveimur bindum. Það voru Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ, Signý Jóhannesdóttir varaforseti, Sumarliði Ísleifsson sagnfræðingu...

26. mars 2013

Verðbólgan 3,9%

Verðlag hækkaði um 0,2% í mars að því er fram kemur í nýjum tölum um vísitölu neysluverðs sem Hagstofa Íslands sendi frá sér í morgun. Þetta er nokkuð minni hækkun en spár gerðu ráð fyrir og gefur vísbendingu um að eftirlit og aðhald frá neyte...

26. mars 2013

Vörukarfan í Bónus hefur hækkað mest síðan 2008

Vörukarfa ASÍ hefur hækkað mikið frá því í apríl 2008. Verð vörukörfunnar hefur hækkað meira í lágvöruverðsverslunum en öðrum verslunum. Mest hefur hún hækkað í Bónus og Samkaupum-Strax eða um 64%, en minnst hjá Nóatúni um 26%. Á sama tímabili...

26. mars 2013

Nýtt fréttabréf ASÍ komið út (10)

Meðal efnis í fréttabréfi ASÍ í mars er stutt greinagerð um fundaferð forystu ASÍ um landið þar sem rætt var um kaupmáttar- og gengismál, hugmyndir ASÍ um nýtt húsnæðsikerfi voru kynntar auk þess sem stefna Alþýðusambandsins í atvinnu og mennt...

25. mars 2013

Verðsamanburður á páskaeggjum 2012 - 2013

Verð páskaeggja sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði 20. mars sl. hefur breyst töluvert frá því í fyrra. Þrjár af sex verslunum hafa hækkað verðið á milli ára en hjá Samkaupum–Úrvali hefur verð eggjanna lækkað í verði.

25. mars 2013

Neytendur láta í sér heyra

Neytendur hafa svo sannarlega tekið vel áskorunninni um að vera á verði og hafa á undanförnum vikum sent inn fjölda ábendinga um verðhækkanir fyrirtækja og stofnanna inn á síðuna vertuáverði.is. Reynir Ásgeirsson Kópavogsbúi á þó alveg sérstak...

22. mars 2013

Verðrýnendum úthýst

Gagnrýnendur eru ekki í vinnu hjá þeim sem þeir gagnrýna. Þeir eru í vinnu hjá neytendum hins gagnrýnda. Mörgum hættir hins vegar til að að líta á gagnrýni sem hluta af eigin markaðssetningu, segir Pawel Bartoszek í grein Fréttablaðinu í dag. ...

22. mars 2013

Velheppnaðri fundarferð ASÍ lokið

Þann 26. febrúar hófst fundarferð Alþýðusambands Íslands um landið undir yfirskriftinni Kaupmáttur, atvinna, velferð. Alls voru haldnir 10 opnir fundir með stjórnum og trúnaðarráðum stéttarfélaganna og sóttu nokkur hundruð manns þessa fundi. E...

Fréttasafn