Fréttasafn

27. desember 2013

Gylfi Arnbjörnsson - Áhrif mismunandi leiða í kjarabaráttu

Hann hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum yfir hátíðarnar sá ágreiningur sem er milli mín og Vilhjálms Birgissonar varðandi þær leiðir í kjarabaráttunni sem verkalýðshreyfingin og launafólk stendur frammi fyrir.

23. desember 2013

Gleðileg jól (3)

Alþýðusamband Íslands óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

21. desember 2013

Allt um nýjan kjarasamning

Kjarasamningurinn sem aðildarsamtök ASÍ undirrituðu 21. desember við SA er svokallaður aðfarasamningur.

20. desember 2013

Verðbólgan 4,2% - ekki verið meiri síðan í ágúst

Verðlag hækkaði um 0,53% í desember og mælist ársverðbólga nú 4,2% samkvæmt nýjum tölum um vísitölu neysluverðs sem Hagstofa Íslands birti í morgun. Húsnæðisverð, eldsneyti og flugfargjöld valda mestum hækkunum á verðlagi í mánuðinum.

20. desember 2013

Jólamatur - verðsamanburður milli ára

Verð á jólamat hefur hækkað síðan í fyrra í flestum verslunum, að því er fram kemur í nýrri verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í verslunum sl. mánudag. Nettó sker sig þó úr en þar hefur vöruverð lækkað oftar en hækkað síðan í fyrra. Ver...

19. desember 2013

Orð eru dýr

Nokkur fjöldi einstaklinga á atvinnuleysisbótum hefur haft samband, bæði við Alþýðusambandið og aðildarfélög þess, vegna ótta um að hætt verði að greiða atvinnuleysisbætur þar sem Atvinnuleysistryggingasjóður sé tómur og fjármagn ekki til stað...

18. desember 2013

Innlegg ASÍ og BSRB skipti sköpum varðandi desemberuppbótina

Hugmyndir forystu ASÍ og BSRB um tilflutning á fjármunum frá Virk Starfsendurhæfingarsjóði yfir til Atvinnuleysistryggingasjóðs á þessu ári til að fjármagna desemberuppbót gegn því að fjármunum yrði varið til að tryggja ráðgjöf og vinnumiðlun ...

18. desember 2013

ASÍ styrkir jólaaðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar

Gylfi Arnbjörnsson forseti Alþýðusambands Íslands afhenti fulltrúum Hjálparstarfs kirkjunnar hálfa milljón króna í dag. Fjárhæðin rennur til jólaúthlutunar Hjálparstarfs kirkjunnar sem unnin er í samvinnu við Rauða kross Íslands og Mæðrastyrks...

Fréttasafn