Fréttasafn

29. nóvember 2013

Ársfundur FA

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins verður haldinn Fimmtudaginn 5. desember 2013, Grand Hótel Reykjavík. Mörg forvitnileg erindi verða á fundinum.

29. nóvember 2013

Nýtt fréttabréf ASÍ komið út (11)

Í fréttabréfi nóvembermánaðar er m.a. fjallað um verðbólgu og kjarasamninga, svarta atvinnustarfsemi og árangur af eftirliti til að sporna við henni, finna má útdrátt úr nýrri skýrslu um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga við þá sem hafa tæmt bótaré...

28. nóvember 2013

Atvinnuleysi mældist 5% í október

Atvinnuleysi mældist 5% í október samkvæmt tölum Hagstofunnar sem birtar voru í gær. Þannig voru alls 9300 einstaklingar án atvinnu í síðasta mánuði. Sé leiðrétt fyrir árstíðarsveiflu hefur atvinnuleysi hækkað milli ára, úr 5,3% í 5,7%. Þrátt ...

27. nóvember 2013

Hinir lægst launuðu fá minnst

Í nýrri grein á vef Starfsgreinasambands Íslands fer Drífa Snædal framkvæmdastjóri vel yfir sýn og nálgun ríkisstjórnarinnar þegar kemur að skuldaleiðréttingu og sýn SA í yfirstandandi kjaraviðræðum. Í báðum tilvikum er áherslan á að aðstoða o...

27. nóvember 2013

Verðbólgan eykst (1)

Verðlag hækkaði um 0,4% í nóvember og er ársverðbólga nú 3,7% samkvæmt nýrri mælingu Hagstofu Íslands á vísitölu neysluverðs. Eigin húsnæði og flugfargjöld hafa mest áhrif til hækkunar á verðlagi í mánuðinum en bensínverð lækkar frá fyrra mán...

26. nóvember 2013

62,6% af bókatitlum prentaðir á Íslandi

Bókasamband Íslands hefur gert könnun á prentstað íslenskra bóka sem getið er í Bókatíðindum Félags íslenskra bókaútgefenda 2013. Fjöldi titla sem prentaðir eru innanlands eru 441 og fjölgar um 15 frá fyrra ári en sem hlutfall af heild dregst ...

22. nóvember 2013

Norræna verkalýðssambandið leitar að framkvæmdastjóra (2)

Staða framkvæmdastjóra NFS er laus til umsóknar. Viðfangsefni framkvæmdastjóra NFS er að leiða skrifstofu sambandsins, starfa með stjórn sambandsins og koma fram fyrir hönd NFS út á við. Framkvæmdastjórinn er kosinn af stjórn til fjögurra ára ...

22. nóvember 2013

Gylfi Arnbjörnsson næsti formaður NFS

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, var kjörinn formaður NFS (Norrænu verkalýðshreyfingarinnar - Nordens Fackliga Samorganisation) á stjórnarfundi sambandsins í Osló á miðvikudaginn.

21. nóvember 2013

Samiðn - Ríki og sveitarfélög falli frá hækkunaráformum

Samninganefnd Samiðnar lýsir yfir vonbrigðum með afstöðu fjármálaráðherra við óskum stéttarfélaganna, um að ríkið dragi til baka fyrirhugaðar verðbreytingar sem fram koma í fjárlagafrumavarpinu en þar er gert ráð fyrir 3% verðlagshækkunum.

Fréttasafn