Fréttasafn

31. október 2013

Velferðarkerfið á vinnumarkaði - slæður

Á formannafundi ASÍ sem haldinn var í gær var drjúgum hluta varið í umræður um velferðarkerfið á vinnumarkaði. Viðfangsefnið var nálgast úr þremur áttum. Fjallað var um menntamál, starfsendurhæfingu og aðgerðir til að koma atvinnuleitendum til vinnu og/eða náms.

30. október 2013

Ríkisstjórnin hunsar verkalýðshreyfinguna

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ var harðorður í garð ríkisstjórnarinnar í setningarræðu sinni á formannafundi ASÍ sem fer fram í dag. Hann gagnrýndi hana fyrir að gefa ekki kost á samtali við verkalýðshreyfinguna þrátt fyrir fögur fyrirheit á v...

29. október 2013

Hagspá ASÍ 2013 til 2015 - doði framundan

Ný hagspá hagdeildar ASÍ fyrir árin 2013-2015 var kynnt í dag. Í stuttu máli má segja að það sé doði framundan í efnahagslífinu og helgast hann einkum af litlum fjárfestingum. Hagdeildin spáir 1,7% hagvexti í ár, 2,2% á næsta ári og 2,5% árið ...

28. október 2013

Formannafundur ASÍ á miðvikudaginn

Kjarasamningarnir framundan verða helsta umfjöllunarefnið á formannafundi ASÍ sem fram fer í Rafiðnaðarskólanum á Stórhöfða á miðvikudaginn. Auk þess sem staðan í væntanlegum kjaraviðræðum verður vegin og metin verður fjallað um velferðakerfi...

25. október 2013

Allt að 81% verðmunur á skiptingu, umfelgun og jafnvægisstillingu

Fyrsti vetrardagur er á morgun og því kominn tími til að setja vetrardekkin undir bílinn, en frá 1. nóvember er löglegt að aka um á nagladekkjum. Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á skiptingu, umfelgun og jafnvægisstillingu hjá 29 hjólbar...

25. október 2013

Verðbólgan mælist 3,6%

Vísitala neysluverðs er óbreytt milli mánaða og mælist ársverðbólga í september 3,6% samanborið við 3,9% í fyrra mánuði. Þetta kemur fram í nýjum tölum um vísitölu neysluverðs sem Hagstofa Íslands birti í morgun. Þrátt fyrir að engin heildarbr...

24. október 2013

Ísland best í heimi - Jafnréttisþing 2013

Félags- og húsnæðismálaráðherra og Jafnréttisráð boða til jafnréttisþings 1. nóvember 2013 að Hilton Reykjavík Nordica kl. 9:00-17:00. Hlutverk þingsins er að efna til samræðu milli stjórnvalda og þjóðar um málefni kynjajafnréttis og gefa öllu...

Fréttasafn