Fréttasafn

31. janúar 2013

Innfluttar vörur hafa hækkað um 60% á fjórum árum

Innfluttar vörur hafa hækkað um ríflega 60% frá því í ársbyrjun 2008 og eiga lang stærstan þátt í mikilli verðbólgu undanfarin ár. Á sama tíma hefur gengi krónunnar veikst um ríflega 80%.

31. janúar 2013

ASÍ höfðar mál gegn LÍÚ

Þann 28. janúar var þingfest í Félagsdómi, mál Alþýðusambands Íslands f.h. allra aðildarfélaga sinna gegn Samtökum atvinnulífsins f.h. Landssambands íslenskra útvegsmanna. ASÍ höfðar málið vegna meintrar ólögmætrar vinnustöðvunar LÍÚ í júní á ...

31. janúar 2013

Fréttabréf ASÍ komið út (1)

Í fyrsta fréttabréfi ASÍ árið 2013 er fjallað um endurskoðun og framlengingu kjarasamninga, málshöfðun ASÍ gegn LÍÚ vegna meintrar ólögmætrar vinnustöðvunar á síðasta ári, tímamóta jafnlaunastaðal sem var gefinn út í desember sl. og að endingu...

30. janúar 2013

Áframhaldandi hækkanir hins opinbera

Ríki og sveitarfélög auka enn álögur á heimilin með hækkunum á gjaldskrám og neyslusköttum í upphafi árs. Þessar hækkanir skila sér beint út í verðlag og áhrifa þeirra gætir í verðbólgutölum janúarmánaðar sem Hagstofan birti í gær. Samkvæmt þe...

24. janúar 2013

Opinberir aðilar hækka verðbólgu

Ríki og sveitarfélög hafa á síðustu árum aukið álögur á heimilin með ítrekuðum hækkunum á gjaldskrám og neyslusköttum. Þessar hækkanir skila sér beint út í verðlag og valda aukinni verðbólgu. Frá árinu 2008 hefur opinber þjónusta hækkað um ríf...

21. janúar 2013

Kjarsamningarnir í gildi til 30. nóvember

Samkomulag var undirritað í dag milli ASÍ og SA um endurskoðun kjarasamninga. Það felur í sér að samningunum verður ekki sagt upp en samningstíminn hins vegar styttur um tvo mánuði. Launahækkun upp á 3,25% til félagsmanna innan aðildarfélaga A...

18. janúar 2013

ASÍ-UNG ályktar um Liðsstyrk og Kólumbíu

Á stjórnarfundi ASÍ-UNG 17. janúar voru samþykktar tvær ályktanir. Stjórnin fagnar annars vegar átakinu Liðsstyrk, sem ætlað er að aðstoða langtíma atvinnuleitiendur að fóta sig á vinnumarkaði á ný. Hins vegar skorar stjórn ASÍ-UNG á utanríkis...

18. janúar 2013

Samstarf um mennta og vinnumarkaðsmál

Með yfirlýsingu Ríkisstjórnar Íslands í tengslum við kjarasamninga í maí 2011 voru gefin fyrirheit um aðgerðir í vinnumarkaðs- og menntamálum. Annars vegar var um að ræða bráðaaðgerðir, en hins vegar aðgerðir til þriggja ára. Það er sameiginle...

16. janúar 2013

ASÍ er þátttakandi í Liðsstyrk

ASÍ er einn fjölmargra þátttakanda í metnaðarfullu verkefni sem kallast Liðsstyrkur og hefur verið hleypt af stokkunum til að aðstoða þá sem hafa verið lengi án atvinnu, að fóta sig á vinnumarkaði að nýju. Markmið verkefnisins er að virkja atv...

Fréttasafn