Fréttasafn

26. september 2012

Ályktun miðstjórnar ASÍ um fjárlagafrumvarpið

Miðstjórn ASÍ minnir á að ríkisstjórnin lofaði við gerð síðustu kjarasamninga að beita sér fyrir því að bætur almannatrygginga og atvinnuleysisbætur hækkuðu til samræmis við almennar taxtahækkanir. Miðstjórnin skorar á ríkisstjórn og Alþingi a...

24. september 2012

Störfum á Íslandi er ekki að fjölga

Samkvæmt gögnum Hagstofunnar er ljóst að störfum á Íslandi er ekki að fjölga né er að draga úr atvinnuleysi svo nokkru nemur. Það er því algerlega ótímabært hjá ríkisstjórninni að lýsa yfir einhverjum sigrum hvað þetta varðar.

21. september 2012

Vel heppnað málþing um menntamál

Fræðsludeild ASÍ hélt í dag vel heppnað málþing um samþættingu atvinnulífs og menntunar. Um 40 manns sóttu þingið sem haldið var á Hilton Nordica en þar var rætt um mikilvægi þess að tengja saman hæfni einstaklingsins við þarfir atvinnulífsins...

20. september 2012

Vörukarfan hefur lækkað í Krónunni um 5,5% frá því í júní

Vörukarfa ASÍ hefur ýmist hækkað eða lækkað hjá matvöruverslunum milli verðmælinga verðlagseftirlitsins í júní og nýjustu mælingarinnar nú í september. Á þessu þriggja mánaða tímabili hækkaði vörukarfan mest hjá 10-11 um 2,0% en hún lækkaði í ...

20. september 2012

Báran, stéttarfélag - Burt með láglaunastefnuna

Miklar umræður urðu á félagsfundi Bárunnar, stéttarfélags í gærkvöldi m.a. um stöðu atvinnumála. Komu fram þungar áhyggjur fundarmanna af væntanlegri endurskoðun samninga.Töluverður hiti var í rmönnum og ekki þótti mikil ástæða til bjartsýni e...

18. september 2012

Ný stjórn ASÍ-UNG

Ný aðal- og varstjórn ASÍ-UNG var kjörin á þingi sambandsins þann 14. september. Ekki liggur fyrir hver verður formaður ASÍ-UNG til næstu tveggja ára en stjórnin mun hittast á sínum fyrsta stjórnarfundi 25. september og skipta með sér verkum.

14. september 2012

ASÍ-UNG ályktar um húsnæðismál ungs fólks

Húsnæðismál ungs fólks var aðal umfjöllunarefnið á 2. þingi ASÍ-UNG sem haldið var í dag. Málið var rætt ítarlega í vinnuhópum sem fjölluðu annars vegar um fyrstu kaup og hins vegar um leigumarkaðinn. Eftirfarandi ályktun um húsnæðismál var sa...

14. september 2012

Samningur ASÍ og BSRB um forystufræðslu

ASÍ og BSRB, heildarsamtök stéttarfélaga á vinnumarkaði, hafa tekið höndum saman um sameiginlega fræðslu fyrir starfsfólk sitt og stjórnir með það fyrir augum að mæta breyttum tímum, nýjum áherslum og viðameiri verkefnum.

14. september 2012

Ný heimasíða ASÍ-UNG

Helgi Einarsson fráfarandi formaður ASÍ-UNG opnaði í dag nýja heimasíðu ASÍ-UNG. Vefsíðunni er ætlað að vera upplýsingabrunnur fyrir ungt fólk þar sem fróðleikur um réttindi og skyldur á vinnumarkaði er settur fram á snarpan og aðgengilegan má...

Fréttasafn