Fréttasafn

26. júní 2012

Verð lyfja seldra án lyfseðla hefur breyst mikið á milli ára

Við samanburð verðkönnunar 18. júní sl. og verðkönnunar sem gerð var í september 2011 kemur í ljós að verð á lyfjum seldum án lyfseðils hefur breyst mikið. Mjög misjafnt er hvort apótekin séu að lækka hjá sér verðið eða hvort þau séu að hækka...

20. júní 2012

Garðs Apótek oftast með lægsta verð á lausasölulyfjum

Garðs Apótek við Sogaveg var oftast með lægsta verðið á lausasölulyfjum þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í apótekum mánudaginn 18. júní. Lyfjaborg Borgartúni var oftast með hæsta verðið í könnuninni. Verðmunur á lausasölulyfjum var frá...

19. júní 2012

Jafnlaunastaðallinn kynntur

Í morgun var haldinn fjölsóttur kynningarfundur um jafnlaunastaðal sem verið hefur í vinnslu í fjögur ár. Á fundinum flutti Gylfi Arbjörnsson forseti ASÍ ávarp þar sem hann sagði m.a. að með jafnlaunastaðlinum væru stjórnendur komnir með öflug...

15. júní 2012

Staðall um launajafnrétti – opinn kynningarfundur á þriðjudag

Staðall um launajafnrétti verður kynntur á morgunverðarfundi á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 19.júní kl. 8-10. ASÍ, SA og velferðarráðuneytið hafa frá því í árslok 2008 haft forgöngu um gerð staðals um launajafnrétti kynjanna. Verkið hefu...

15. júní 2012

Verðsamanburður á sumarnámskeiðum fyrir börn og unglinga

Í yfirliti sem verðlagseftirlit ASÍ tók saman um sumarnámskeið barna kemur fram mikill verðmunur milli námskeiða sem í boði eru. Það getur verið umtalsverður kostnaður samfara því að senda barn á námskeið sem í boði eru, jafnvel þó ódýrasti ko...

14. júní 2012

Forseti ASÍ ávarpar Aung San Suu Kyi

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ ávarpaði í dag friðarverðlaunahafa Nóbels, Aung San Suu Kyi fyrrum leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Búrma (nú Myanmar). Ávarpið flutti forseti ASÍ fyrir hönd Norrænu verkalýðshreyfingarinnar á þingi Alþjóðavinnumá...

12. júní 2012

Félagslegur sáttmáli fyrir Evrópu

Framkvæmdastjórn Evrópusamtaka verkalýðsfélaga (ETUC) átti fundi í síðustu viku þar sem samþykkt var ályktun sem felur í sér félagslegan sáttmála fyrir Evrópu.

11. júní 2012

ASÍ og Jafningjafræðslan endurnýja samstarf sitt

Alþýðusamband Íslands og Jafningjafræðslan hafa gert með sér samkomulag um samstarf í sumar. Samvinna ASÍ og Jafningjafræðslunnar hófst árið 2009 og hefur það tekist afar vel. Leiðbeinendur Jafningjafræðslunnar munu í sumar uppfræða 13-15 ár...

Fréttasafn