Fréttasafn

30. apríl 2012

1. maí kveðja frá Alþjóðsambandi verkalýðsfélaga (ITUC)

Það eru nú liðin meira en fimm ár síðan fjármálakreppan reið yfir sem leiddi í framhaldinu enn stærri efnahagskreppu yfir heimsbyggðina. Þessi efnahagslegi jarðskjálfti hefur afhjúpað hættuna af fjármálavæðingunni, hættunni af því að setja raunhagkerfið undir duttlunga fjármálamarkaðarins og hættunni af tveggja áratuga vaxandi ójöfnuði. Ríkisstjórnir verða að vinna að sjálfbærum og réttlátum efnahagsbata ef ekki á illa að fara.

27. apríl 2012

Hátíðarhöld á 1. maí, baráttudegi verkalýðsins 2012

Hátíðarsamkomur og kaffisamsæti verða að minnsta kosti á 38 stöðum á landinu á 1. maí í tilefni af baráttudegi verkalýðsins. Listinn er ekki endilega tæmandi en þetta eru þær samkomur sem ASÍ hefur vitneskju um.

25. apríl 2012

Vegna fyrirhugaðrar opnunar verslana 1. maí

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands mótmælir harðlega fyrirætlunum verslanamiðstöðva og fleiri að hafa búðir opnar á 1 .maí baráttudegi verkalýðsins. Dagurinn er frídagur verslunarfólks eins og alls annars launafólks á Íslandi og hefur svo verið ...

25. apríl 2012

Bónus ódýrast og Fjarðarkaup kemur þar á eftir

Bónus var með lægsta verðið á matarkörfunni þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum víðsvegar um landið síðastliðinn mánudag. Matarkarfan var ódýrust í Bónus á 20.404 kr. en dýrust í Nóatúni á 24.680 kr....

20. apríl 2012

Umsögn ASÍ um sjávarútvegsfrumvörpin

Vegna þess hve frumvörpin um stjórn fiskveiða og veiðigjöld eru nátengd sendir Alþýðusamband Íslands sameiginlega umsögn um bæði frumvörpin. "Þó að markmið frumvarpanna falli ágætlega að stefnu ASÍ í atvinnumálum þá er ýmislegt sem sambandið t...

18. apríl 2012

Atvinnuleysi minnkaði lítillega í mars

Atvinnuleysi í mars mældist 7,1% sem jafngildir því að 11.457 einstaklingar hafi verið án atvinnu þann mánuð. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu Vinnumálastofnunar um stöðu á vinnumarkaði í mars 2012. Atvinnuleysið minnkaði lítillega...

17. apríl 2012

Framkvæmdastjóri Starfs ehf. ráðinn

Þorsteinn Fr. Sigurðsson lög- og rekstrarhagfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Starf – vinnumiðlun og ráðgjöf ehf. sem er samstarfsfyrirtæki Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins um tilraunaverkefni ASÍ og SA um þjónustu ...

13. apríl 2012

Mikill verðmunur á dekkjum

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á 14,15 og 16´´ sumar– og heilsárshjólbörðum hjá söluaðilum víðsvegar um landið sl. mánudag. Mikill verðmunur er á milli þeirra, en mestur verðmunur í könnuninni var á 16´´ sumarhjólbarða fyrir meðalbíl eða 76...

12. apríl 2012

Allt að 83% verðmunur á umfelgun

Tími dekkjaskipta er runnin upp en frá 15. apríl er ólöglegt að aka á nagladekkjum. Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á skiptingu, umfelgun og jafnvægisstillingu hjá 22 hjólbarðaverkstæðum víðsvegar um landið sl. mánudag. AB - varahlutir á...

Fréttasafn